Músíktilraunir 2009

Frumsýnt

22. mars 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Músíktilraunir 2009

Músíktilraunir 2009

Í fyrravor komu saman hljómsveitir hvaðanæva af landinu og sýndu hvað þær gátu fyrir framan áhorfendur og dómnefnd sem völdu svo þær frambærilegustu til taka þátt í úrslitakeppninni sem fór fram í Listasafni Reykjavíkur. Sjónvarpið og Rás 2 tóku þessa mögnuðu tónleika upp með aðstoð nemenda úr Borgarholtsskóla og verða þeim gerð skil í þessum 55 mínútna langa þætti. Hljómsveitir og ungir listamenn fluttu tónlist af flestum tegundum.

Músíktilraunir hafa verið haldnar síðan 1982 og umgjörðin og framistaða flytjanda hefur sjaldan verið betri.

Frábær skemmtun fyrir alla tónlistarunnendur og þá sem vilja sjá og heyra það sem er gerast á sviði nýrrar tónlistar.

Eggert Gunnarsson um upptökustjórn, klippingu og dagskrárgerð.

,