Músíktilraunir 2008

Frumsýnt

22. mars 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Músíktilraunir 2008

Músíktilraunir 2008

Upptaka frá lokakvöldi Músíktilrauna síðastliðið vor. Við sögu koma allar hljómsveitirnar sem tóku þátt á lokakvöldinu.

Einn ánægður tónleikagestur hafði þetta segja um uppákomuna: „Músíktilraunir 2008 voru frábærar, leikgleðin og krafturinn skein úr hverju andliti og umgjörðin skildi fólk eftir agndofa. Unglingar og ungt fólk í blóma lífsins brillera er sönn vítamínsprauta í skammdeginu. Músik er menning.”

Ágúst Bogason tók viðtöl og Ólafur Páll Gunnarsson var kynnir á sviði. Eggert Gunnarsson um upptökustjórn, klippingu og dagskrárgerð.

,