
Múmínálfarnir og halastjarnan
Talsett teiknimynd um lífið í Múmíndal. Dag einn uppgötvar Múmínsnáðinn að eitthvað skrýtið hefur gerst í Múmíndal - allt er orðið grátt. Spekingarnir í dalnum fullyrða að halastjarna sé skýringin sem sé í þann mund að rekast á jörðina.