Menningarhátíð RÚV

Dagskrárliðurinn er textaður sjálfvirkt.

Frumsýnt

8. jan. 2026

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Menningarhátíð RÚV

Bein útsending frá Menningarhátíð RÚV í Útvarpshúsinu við Efstaleiti. Litið er yfir nýliðið ár, veittur styrkur úr rithöfundasjóði og styrkþegar úr tónskáldasjóði RÚV og STEF árið 2025 kynntir. Rás 2 veitir Krókinn fyrir framúrskarandi lifandi flutning á árinu og orð ársins mati hlustenda RÚV verður kynnt.

,