
Málarinn og þjófurinn
Kunstneren og tyven
Margverðlaunuð norsk heimildarmynd frá 2020. Tveimur stórum málverkum eftir tékknesku myndlistarkonuna Barboru Kysilkovu er stolið af myndlistarsýningu. Hún hefur uppi á þjófnum og á milli þeirra myndast óvænt vinátta. Leikstjóri: Benjamin Ree.