Magnús og Jóhann í 50 ár

Frumsýnt

11. mars 2023

Aðgengilegt til

7. ágúst 2024
Magnús og Jóhann í 50 ár

Magnús og Jóhann í 50 ár

Tónleika- og viðtalsþáttur þar sem farið er yfir 50 ára samstarf tónlistarmannanna Magnúsar Þórs Sigmundssonar og Jóhanns Helgasonar. Í þættinum er sýnt frá stórtónleikum Magnúsar og Jóhanns í Bæjarbíói haustið 2022 þar sem þeir fluttu mörg af þekktustu lögum sínum ásamt Jóni Ólafssyni. Stjórn upptöku: Þór Freysson.

,