
Lísa í Undralandi
Alice in Wonderland
Ævintýramynd fyrir fjölskylduna frá 2010 í leikstjórn Tims Burtons. Lísa er orðin 19 ára og snýr aftur til töfraheimsins sem hún heimsótti í æsku. Þar bíður hennar mikilvægt verkefni – að binda enda á ógnarstjórn Hjartadrottningarinnar. Aðalhlutverk: Mia Wasikowska, Johnny Depp og Helena Bonham Carter.