Lesblinda

Birt

25. feb. 2021

Aðgengilegt til

31. maí 2023
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Lesblinda

Lesblinda

Íslensk heimildarmynd um lesblindu. Sylvía Erla Melsted greindist seint lesblind því hún kom sér ung upp aðferðum til fylla í eyðurnar sem hennar útgáfa af lesblindu skilur eftir í lesskilningi. Í myndinni segir hún sögu sína. Hún hittir sérfræðinga sem fara yfir hvernig hægt er koma auga á, greina og meðhöndla lesblindu og spjallar við fólk sem lýsir sinni reynslu. Dagskrárgerð: Álfheiður Marta Kjartansdóttir. Framleiðandi: Sagafilm; Tinna Jóhannsdóttir.