
Laufey í Hollywood Bowl
Laufey's A Night at the Symphony: Hollywood Bowl
Upptaka frá tónleikum Laufeyjar Línar ásamt Los Angeles Fílharmóníunni á hinu sögufræga sviði Hollywood Bowl árið 2024. Í myndinni er skyggnst á bak við tjöldin við undirbúning tónleikanna.