
Köngulóarfár
Arachnophobia
Bandarísk grínhrollvekja frá 1990 um suður-amerískar drápsköngulær sem berast til smábæjar í Kaliforníu með líkkistu og ógna tilveru bæjarbúa. Leikstjóri: Frank Marshall. Aðalhlutverk: Jeff Daniels, Julian Sands, Harley Jane Kozak og John Goodman. Myndin er ekki við hæfi barna yngri en 12 ára.