Karlamein - um krabbamein í blöðruhálskirtli

Frumsýnt

12. mars 2020

Aðgengilegt til

25. júlí 2024
Karlamein - um krabbamein í blöðruhálskirtli

Karlamein - um krabbamein í blöðruhálskirtli

Heimildarþáttur um krabbamein í blöðruhálskirtli þar sem sjúklingar segja frá reynslu sinni og læknar fjalla um eðli, greiningu og meðhöndlun sjúkdómsins. Á Íslandi greinast um 200 karlmenn með krabbamein í blöðruhálskirtli á hverju ári og um 50 látast af völdum þess. Dagskrárgerð: Páll Kristinn Pálsson og Aðalgeir Gestur Vignisson.

,