Karlakórinn Hekla

Karlakórinn Hekla

Kvikmynd Guðnýjar Halldórsdóttur frá 1992 um íslenskan karlakór sem fer í söngferðalag til meginlands Evrópu og lendir í ýmsum ævintýrum. Meðal leikenda eru Egill Ólafsson, Garðar Cortes, Ragnhildur Gísladóttir, Sigurður Sigurjónsson, Laddi og Örn Árnason.