Jólastundin 2023

Frumsýnt

25. des. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Jólastundin 2023

Jólastundin 2023

Þáttastjórnandi vinnur hörðum höndum því útbúa Jólastundina þar sem hann fær til sín góða gesti og vel valin tónlistaratriði. Vandræði banka upp á þegar Bikkja mætir á svæðið og gerir allt til þess skemma útsendinguna, með misgóðum árangri. Meðal leikenda eru: Þórhallur Sigurðsson (Laddi), Ilmur Kristjánsdótti, Oddur Júlíusson og Magnús Þór Bjarnason. Handrit og leikstjórn: Erla Hrund Halldórsdóttir og Hekla Egilsdóttir.

,