Jólaævintýri Þorra og Þuru

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

4. des. 2022

Aðgengilegt til

21. mars 2026

Jólaævintýri Þorra og Þuru

Þorri og Þura eru undirbúa jólin. Þegar afi Þorra þarf bregða sér frá biður hann þau passa jólakristalinn sem er uppspretta allrar jólagleði í öllum heiminum. En það slökknar á honum. Þorri og Þura leggja af stað í ævintýraferð til kveikja aftur á kristalnum og finna jólagleði í hjartanu.

Leiksýnin eftir leikhópinn Miðnætti. Leikstjóri: Sara Martí

Leikarar: Agnes Wild, Sigrún Harðardóttir og Sveinn Óskar Ásbjörnsson

,