Íþróttaafrek

Karlalandsliðið í handbolta

Brot úr þáttaröðinni Íþróttaafrek Íslendinga. Í þessu broti er fjallað um þátttöku íslenska karlalandsliðsins í handbolta á Ólympíuleikunum í Peking árið 2008, þar sem Ísland vann til silfurverðlauna.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

5. ágúst 2016

Aðgengilegt til

30. apríl 2026

Íþróttaafrek

Brot úr þáttaröðinni Íþróttaafrek Íslendinga.

,