Íslensku bókmenntaverðlaunin

Íslensku bókmenntaverðlaunin 2023

Bein útsending frá Bessastöðum, 31. jan. 2024, þar sem forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, afhendir Íslensku bókmenntaverðlaunin 2023.

Kynnir: Guðrún Sóley Gestsdóttir. Stjórn útsendingar: Jón Víðir Hauksson.

Áður en kemur afhendingu Íslensku bókmenntaverðlaunanna, afhendir forseti Íslands Íslensku glæpasagnaverðlaunin, Blóðdropann. þessu sinni koma þau í hlut Evu Bjargar Ægisdóttur fyrir bókina Heim fyrir myrkur. Í flokki barna- og ungmennabóka er það Gunnar Helgason sem hreppir Íslensku bókmenntaverðlaunin fyrir bók sína, Bannað drepa. Í flokki fræðibóka og rita almenns efnis hlýtur Haraldur Sigurðsson verðlaunin fyrir Samfélag eftir máli - Bæjarskipulag á Íslandi og fræðin um hið byggða umhverfi. Í síðasta flokknum, flokki skáldverka, er það svo Steinunn Sigurðardóttir sem fær verðlaunin fyrir bók sína Ból.

Frumsýnt

31. jan. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Íslensku bókmenntaverðlaunin

Íslensku bókmenntaverðlaunin

Bein útsending frá Bessastöðum þar sem forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson afhendir Íslensku bókmenntaverðlaunin. Umsjón: Egill Helgason. Stjórn útsendingar: Jón Víðir Hauksson.

,