Innherjinn

The Insider

Frumsýnt

6. apríl 2024

Aðgengilegt til

5. júlí 2024
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Innherjinn

Innherjinn

The Insider

Bandarísk spennumynd frá 1999 í leikstjórn Michaels Mann. Myndin byggir á sönnum atburðum sem áttu sér stað árið 1994 þegar sýna átti fréttaskýringu um tóbaksiðnaðinn í þættinum 60 mínútur. Tóbaksfyrirtækin gera allt hvað þau geta til koma í veg fyrir þátturinn fari í loftið þar sem fyrrum starfsmaður tóbaksfyrirtækis, Jeffrey Wigand, uppljóstrar því tóbaksframleiðendur hafi alltaf vitað af skaðsemi tóbaks og markvisst unnið því auka fíkn fólks í það. Aðalhlutverk: Russell Crowe, Al Pacino og Christopher Plummer.

,