Ingimar Eydal

Þáttur um Ingimar Eydal píanóleikara sem starfrækti eina vinsælustu hljómsveit landsins í þrjá áratugi undir sínu nafni en stundaði jafnframt kennslu og tók virkan þátt í bæjar- og félagsmálum á Akureyri. Myndefnið er sótt í safn Sjónvarpsins og er allt frá 1968. Rætt er við Ingimar, hljómsveit hans leikur og sönghópurinn 24 MA félagar tekur lagið.

Umsjón og dagskrárgerð: Andrés Indriðason.

Birt

6. nóv. 2011

Aðgengilegt til

10. des. 2021
Ingimar Eydal

Ingimar Eydal

Þáttur um Ingimar Eydal píanóleikara sem starfrækti eina vinsælustu hljómsveit landsins í þrjá áratugi undir sínu nafni en stundaði jafnframt kennslu og tók virkan þátt í bæjar- og félagsmálum á Akureyri. Myndefnið er sótt í safn Sjónvarpsins og er allt frá 1968. Rætt er við Ingimar, hljómsveit hans leikur og sönghópurinn 24 MA félagar tekur lagið.

Umsjón og dagskrárgerð: Andrés Indriðason.