Hrakar tungunni? - Íslensk tunga

Hrakar tungunni? - Íslensk tunga

Umræðuþáttur frá 1989 um íslenska tungu.

Þátttakendur: Svavar Gestsson menntamálaráðherra, Guðrún Kvaran ritstjóri Orðabókarinnar, Þóra Kristín Jónsdóttir grunnskólakennari og Valdimar Gunnarsson menntaskólakennari. Umsjón: Eiður Guðnason.