Hörð, hröð og hrífandi

Hard, Fast and Beautiful

Frumsýnt

21. apríl 2024

Aðgengilegt til

19. ágúst 2024
12
Ekki við hæfi yngri en 12 ára.
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Hörð, hröð og hrífandi

Hörð, hröð og hrífandi

Hard, Fast and Beautiful

Bandarísk kvikmynd frá 1951 í leikstjórn Idu Lupino. Florence Farley er ung tennisstjarna á uppleið. Móðir hennar er með stór áform fyrir hana enda dreymir hana um betra líf fyrir þær mægður. Florence á hins vegar í ástarsambandi sem setur strik í reikninginn. Myndin er byggð á skáldsögu John R. Tunis frá 1930, American Girl. Aðalhlutverk: Claire Trevor, Sally Forrest og Carleton G. Young. Myndin er ekki við hæfi barna yngri en 12 ára.

Myndin er hluti af þemanu Konur í kvikmyndagerð.

,