Helgistund biskups Íslands (með táknmálstúlkun)

Þáttur 1 af 2

Frumsýnt

24. des. 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Helgistund biskups Íslands (með táknmálstúlkun)

Helgistund biskups Íslands (með táknmálstúlkun)

Agnes M. Sigurðardóttir biskup Íslands flytur hugvekju í helgistund í Skálholtskirkju á jólanótt. Skálholtskórinn og barnakór syngja undir stjórn Jóns Bjarnasonar organista. Jóhann Stefánsson leikur á trompet. Ritningarlestrar jólanæturinnar og bænir lesa vígslubiskup í Skálholti, sóknarprestur, fulltrúar safnaðarins og ungmenni. Upptöku stjórnaði Helgi Jóhannesson.

,