Halla Tómasdóttir, nýr forseti Íslands (með táknmálstúlkun)

Frumsýnt

1. ágúst 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Halla Tómasdóttir, nýr forseti Íslands (með táknmálstúlkun)

Halla Tómasdóttir var sett inn í embætti forseta Íslands við hátíðlega athöfn í Alþingishúsinu í dag. Hún er sjöundi forseti lýðveldisins. Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir ræddi við Höllu athöfn lokinni. Dagskrárgerð: Helgi Jóhannesson.

,