Guðrún Á. Símonar

Frumsýnt

26. feb. 2012

Aðgengilegt til

23. feb. 2025
Guðrún Á. Símonar

Guðrún Á. Símonar

Dagskrá um Guðrúnu Á. Símonar söngkonu sem var einn af mestu listamönnum þjóðarinnar um sína daga. Hún var vel menntuð í tónlist, jafnvíg á óperur og dægurtónlist, fyndin og frökk en innst inni feimin og hlý manneskja. Hún segir frá sjálfri sér, tónlistinni og köttunum sínum í viðtalsþáttum frá ýmsum tímum og syngur lög af ýmsu tagi. Umsjón og dagskrárgerð: Andrés Indriðason.

,