Gósenlandið

Íslensk matarhefð og matarsaga

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

27. júní 2021

Aðgengilegt til

17. feb. 2026
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi

Gósenlandið

Heimildarmynd um íslenska matarsögu sögð með hjálp Elínar Methúsalemsdóttur og fjölskyldu hennar. Elín sat sem barn við hlóðirnar í burstabænum Bustarfelli og tók þar síðar við búsforráðum og fluttist á sjöunda áratug í nýtískulegt hús við hliðina á því gamla. Héröð landsins eru heimsótt og fjallað er um staðbundna matarhefð og matvælaframleiðslu. Rætt er við matarframleiðendur af ýmsu tagi, sagnfræðinga, næringarfræðinga og þá sem matreiða. Á tímum fjöldaframleiðslu og alþjóðavæðingar verður hið staðbundna sífellt eftirsóknarverðara. Leikstjóri: Ásdís Thoroddsen.

,