Fram og til baka

Ingileif og ákvarðanirnar

Ingileif Friðriksdóttir hefur vakið mikla athygli fyrir þáttagerð og aktivisma tengdan Hinseginleikanum. Hún var gestur Felix morgni Gleðigöngudagsins og sagði af fimm ákvörðunum sem hafa mótað líf hennar.

Í síðari hluta þáttarins mætti gamalkunnur gestur, Karl Ágúst Ipsen, sagði nýjustu fréttir af Dolly Parton og spilaði nokkur lög listamanna sem hafa orðið hetjur í hinsegin samfélaginu

Frumflutt

12. ágúst 2023

Aðgengilegt til

11. ágúst 2024
Fram og til baka

Fram og til baka

Kristján Freyr stekkur í skó Felix Bergssonar, rabbar við hlustendur í morgunsárið og spilar huggulega tóna sem hæfa laugardagsmorgnum. Hin bráðskemmtilega Fimma er á sínum stað þar sem góðir gestir segja frá fimm skemmtilegum atriðum sem hafa breytt lífi þeirra

,