Brooklyn: Ást milli tveggja heima

Brooklyn

Frumsýnt

29. nóv. 2025

Aðgengilegt til

29. des. 2025
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Brooklyn: Ást milli tveggja heima

Brooklyn: Ást milli tveggja heima

Brooklyn

Bandarísk kvikmynd frá 2015 um Eilis, unga írska stúlku sem flyst til Bandaríkjana á sjötta áratugnum í leit betra lífi. Í Brooklyn kynnist hún manni af ítölskum ættum og verður ástfangin. Þegar óvænt dauðsfall verður í fjölskyldu hennar þarf hún velja á milli landanna tveggja og hvernig hún vill lifa lífi sínu. Myndin var tilnefnd til þrennra Óskarsverðlauna. Leikstjóri: John Crowley. Aðalhlutverk: Saoirse Ronan, Emory Cohen og Domhnall Gleeson.

,