Brautryðjendur

Ingibjörg Þorbergs

Rætt við Ingibjörg Þorbergs sem fyrst kvenna á Íslandi söng eigið lag og texta inn á hljómplötu. Hún lauk einnig burtfrararprófi á klarínett frá Tónlistarskólanum sem var einsdæmi á þeim tíma.

Frumsýnt

16. feb. 2014

Aðgengilegt til

22. júní 2024
Brautryðjendur

Brautryðjendur

Í átta þáttum ræðir Þóra Arnórsdóttir við konur sem hafa rutt brautina á hinum ýmsu sviðum mannlífsins. Rætt verður við fyrstu lögreglukonurnar, fyrsta prófessorinn, fyrstu konuna sem leiddi kvennalandslið, fyrsta prestinn, einn fremsta kvikmyndaklippara Íslands, einn fyrsta gullsmiðinn og fyrstu íslensku konuna sem söng lag inn á plötu. Dagskrárgerð: Eiríkur Ingi Böðvarsson.

Þættir

,