
Áramótaskaup
Ómissandi endapunktur sjónvarpsársins. Einvalalið leikara og skemmtikrafta rýnir í fréttir, viðburði og uppákomur ársins. Handritshöfundar eru Anna Svava Knútsdóttir, Björn Bragi Arnarson, Jón Ragnar Jónsson, Karen Björg Eyfjörð og Ólafur Ásgeirsson. Leikstjórn: Allan Sigurðsson og Hannes Þór Arason. Framleiðsla: Atlavík.