Áhrif loftslagsbreytinga á náttúru Íslands

Framandi ágengar tegundir

Þúsundir dýrategunda berast um heiminn á hverjum degi og flutningur framandi tegunda er önnur helsta ógnin við líffræðilegan fjölbreytileika á heimsvísu á eftir búsvæðaeyðingu. Í þættinum er rætt við vísindamenn um framandi ágengar tegundir sem finnast á Íslandi og áhrif hugsanlegra loftslagsbreytinga á þá þróun.

Frumsýnt

13. júní 2022

Aðgengilegt til

13. júní 2023
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Áhrif loftslagsbreytinga á náttúru Íslands

Áhrif loftslagsbreytinga á náttúru Íslands

Stuttir þættir þar sem rætt er við vísindamenn um hvaða áhrif loftslagsbreytingar geta haft á villta náttúru Íslands. Þættirnir eru unnir í samvinnu við Náttúrufræðistofnun Íslands. Dagskrárgerð: Guðbergur Davíðsson og Konráð Gylfason. Framleiðsla: Ljósop.