Ævintýri Loga og Glóðar - Brennuvargur

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

2. des. 2019

Aðgengilegt til

31. des. 2026

Ævintýri Loga og Glóðar - Brennuvargur

Í myndinni fylgjumst við með slökkálfunum Loga og Glóð en hér kljást þau við hinn leiðinlega Varg.

Í myndinni er lögð áhersla á kynna fyrir börnum nauðsyn þess á hverju heimili séu reykskynjarar, slökkvitæki og eldvarnateppi. Einnig eru þau minnt á neyðarnúmerið 112.

,