21:45
George Harrison - þögli bítillinn (1 af 2)
George Harrison: Living in the Material World

Heimildarmynd í tveimur hlutum frá 2011 í leikstjórn Martins Scorseses um ævi og feril bítilsins George Harrisons. Í myndinni er notast við viðtöl við samferðafólk Harrisons, myndefni frá tónleikum og ljósmyndir og upptökur úr einkasafni.

Er aðgengilegt til 12. apríl 2026.
Lengd: 1 klst. 34 mín.
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi.
,