13:40
Kveikur
Föst í flækjum dýrra samninga
Kveikur

Kveikur er fréttaskýringaþáttur með áherslu á rannsóknarblaðamennsku. Ritstjórn og dagskrárgerð: Ragnhildur Þrastardóttir, Arnar Þórisson, Árni Þór Theodórsson, Gunnhildur Kjerúlf Birgisdóttir, Ingvar Haukur Guðmundsson, Jóhann Bjarni Kolbeinsson, Kristín Sigurðardóttir og Tryggvi Aðalbjörnsson.

Ein umsvifamesta vátryggingamiðlun landsins var staðin að því að fara á svig við lög en er samt enn að. Þúsundir Íslendinga hafa keypt tryggingar og fært lífeyri sinn til erlendra tryggingafélaga og miðlunin græðir á tá og fingri.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 32 mín.
e
Endursýnt.
Dagskrárliðurinn er textaður.
,