Álfarnir Þorri og Þura fara létt með að bíða eftir jólunum enda eru þau hugmyndaríkir fjörkálfar og bestu vinir. Með gleði, söng og samveru líður tíminn hraðar.
Þorri vaknar spenntur og tilbúinn fyrir fyrsta desember þegar Þura vinkona hans kemur í heimsókn til að leika með jóladótið þeirra.
Álfarnir Þorri og Þura fara létt með að bíða eftir jólunum enda eru þau hugmyndaríkir fjörkálfar og bestu vinir. Með gleði, söng og samveru líður tíminn hraðar.
Þorri er miður sín yfir að hafa brotið snjókúluna þeirra Þuru. Ætli þau geti lagað hana?
Álfarnir Þorri og Þura fara létt með að bíða eftir jólunum enda eru þau hugmyndaríkir fjörkálfar og bestu vinir. Með gleði, söng og samveru líður tíminn hraðar.
Þorri og Þura þurfa að bíða á meðan límið þornar á snjókúlunni og ákveða að skreyta piparkökur á meðan þau bíða.