17:05
Opnun
Ragna Róbertsdóttir og Sigurður Guðjónsson
Heimildarþáttaröð um samtímamyndlist á Íslandi. Tólf listamenn veita innsýn í sköpunarferli sitt, allt frá innblæstri til útfærslu. Hver eru viðfangsefnin, aðferðirnar og tilgangurinn? Dagskrárgerð: Gaukur Úlfarsson, Margrét Weisshappel og Ragnhildur Weisshappel.
Heimildarþáttaröð um samtímamyndlist á Íslandi. Fylgst er með Rögnu Róbertsdóttur á vinnustofu hennar í Reykjavík þar sem hún fer yfir verk sín á meðan hún býr þau til flutnings erlendis. Sigurður Guðjónsson leggur lokahönd á verkið Ævarandi hreyfing sem var framlag Íslands á Feneyjatvíæringnum 2022. Dagskrárgerð: Gaukur Úlfarsson, Margrét Weisshappel og Ragnhildur Weisshappel.
Er aðgengilegt til 03. nóvember 2026.
Lengd: 24 mín.
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi.
e
Dagskrárliðurinn er textaður.
