14:55
Tíu fingur
Halldór Haraldsson

Þáttaröð frá árinu 2006 um íslenska einleikara sem allir hafa staðið framarlega í íslensku tónlistarlífi um lengri eða skemmri tíma. Umsjón: Jónas Sen. Dagskrárgerð: Jón Egill Bergþórsson.

Jónas Sen ræðir við Halldór Haraldsson píanóleikara.

Er aðgengilegt til 06. janúar 2026.
Lengd: 51 mín.
e
Endursýnt.
Dagskrárliðurinn er textaður.
,