13:35
Kastljós
Grímuverðlaunin og Gallerí Þula

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Upphitun fyrir afhendingu Grímunnar 2025 - rætt við listrænan stjórnanda, Sigríði Soffíu Níelsdóttur ásamt Ladda og Berglindi Öldu Ástþórsdóttur sem bæði hlutu sína fyrstu Grímutilnefningu í ár. Lovísa Ósk Gunnarsdóttir listdansstjóri Íslenska dansflokksins ræðir fjölgun tilnefninga meðal dansverka og dansara. Litið við í Þulu gallerý í Marshallhúsinu þar sem Áslaug Íris Katrín Friðjónsdóttir sýnir verk sín og Valdemar Árni Guðmundsson sýningarstýrir.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 14 mín.
e
Endursýnt.
,