16:05
Úti
Landvættir

Ferðaþættir í umsjá Brynhildar Ólafsdóttur og Róberts Marshall þar sem þau fara með landsþekkta Íslendinga í svaðilför um ósnortna náttúru Íslands.

Í fimmta þætti fylgjum við eftir fjórum konum sem spreyta sig á hinni vinsælu og krefjandi Landvættaáskorun, sem rétt rúmlega tvö hundruð Íslendingar hafa lokið. Þetta er tilfinningaþrungin viðureign kvenna sem í upphafi þjálfunartímabilsins voru sumar að stíga í fyrsta skipti á gönguskíði og reima á sig hlaupaskó.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 27 mín.
e
Endursýnt.
Dagskrárliðurinn er textaður.
,