16:05
Ratatouille

Talsett Disney-teiknimynd frá 2007 um rottuna Remy sem hefur ástríðu fyrir matargerð og dreymir um að verða kokkur í París. Þegar hann kynnist óvænt klaufalega stráknum Linguini sem vinnur í eldhúsinu á einum frægasta veitingastað Parísar gera þeir með sér óvenjulegt samkomulag.

Var aðgengilegt til 22. maí 2025.
Lengd: 1 klst. 46 mín.
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi.
e
Endursýnt.
Dagskrárliðurinn er textaður.
,