18:50
Landakort
Fá útborgað með hlátrasköllum

Valin myndskeið úr Landanum þar sem áhugaverðir staðir eru skoðaðir og merkilegir Íslendingar heimsóttir. Dagskrárgerð: Gísli Einarsson og Karl Sigtryggsson.

„Við fáum regluglega útborgað, við hjónin, þegar við heyrum hlátrasköllin, bæði í börnum og fullorðnum. Það eru bestu launin sem er hægt að hugsa sér,“ segir S.Vilborg Arnarsdóttir sem hefur í nær fimmtán ár unnið að uppbyggingu Raggagarðs í Súðavík.

Var aðgengilegt til 14. júní 2025.
Lengd: 4 mín.
e
Endursýnt.
Dagskrárliðurinn er textaður.
,