18:29
Kveikt á perunni
Öskudagsbúningar og lið

Keppni í skapandi þrautum. Skaparar og keppendur hafa 10 mínútur til að klára þraut og taka þátt í Stórhættulegu spurningakeppninni. Þegar tíminn er hálfnaður draga keppendur babb-spjöld. Að sjálfsögðu endar þetta á vænni slímgusu. Dagskrárgerð: Sigyn Blöndal og Sindri Bergmann Þórarinsson.

Í Kveikt á perunni í dag eiga krakkarnir að búa til öskudagslið og æfa lag og flytja fyrir okkur. Keppnin er æsispennandi í dag og það ræðst á seinustu stundu hver fær yfir sig slímgusuna.

Skaparar og keppendur:

Gula liðið:

Ísabella Þóra Haraldsdóttir

Kristín Lea Þráinsdóttir

Bláa liðið:

Valgerður Birna Magnúsdóttir

Katrín Leifsdóttir

Er aðgengilegt til 27. febrúar 2026.
Lengd: 11 mín.
e
Endursýnt.
,