15:55
Vélmennið bróðir minn
Robotbror
Vélmennið bróðir minn

Dönsk fjölskyldumynd frá 2021 sem gerist í náinni framtíð, þar sem loftslagsvandinn hefur verið leystur og allir eiga sín eigin vélmenni sér til aðstoðar. Alberte er einmana 12 ára stúlka sem fær Konráð, nýjasta vélmennið á markaðnum, í afmælisgjöf. Konráð lítur út og hagar sér alveg eins og alvöru manneskja og með tímanum finnst Alberte hún tengjast honum raunverulegum tilfinningaböndum - en er hægt að mynda alvöru vinskap við vélmenni? Leikstjóri: Frederik Nørgaard. Aðalhlutverk: Selma Iljazovski, Philip Elbech, Lise Baastrup, Kristian Ibler og Lars Brygmann.

Var aðgengilegt til 30. janúar 2024.
Lengd: 1 klst. 20 mín.
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi.
e
Endursýnt.
,