11:00
Silfrið
Silfrið

Sigríður Hagalín Björnsdóttir, Valgeir Örn Ragnarsson og Bergsteinn Sigurðsson fá til sín gesti til að kryfja með sér atburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni.

Egill Helgason hefur umsjón með þætti dagsins. Fyrst til að ræða meðal annars efnahags og húsnæðismálin eru þingmennirnir Ágúst Bjarni Garðarsson, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Diljá Mist Einarsdóttir og varaþingmaðurinn Viðar Eggertsson. Í síðari hluta þáttar ræðir Egill um gervigreind og koma þá til hans Andri Snær Magnason rithöfundur, Hjálmar Gíslason framkvæmdastjóri GRID, Stefán Ólafsson lektor og Stefanía Bjarney Ólafsdóttir framkvæmdastjóri Avo.

Er aðgengilegt til 06. maí 2024.
Lengd: 1 klst..
Bein útsending.
,