18:40
Sögur - stuttmyndir
Dularfulla hálsmenið
Sögur - stuttmyndir

Þrjár leiknar stuttmyndir úr smiðju ungra höfunda sem framleiddar voru í tengslum við verkefnið Sögur hjá KrakkaRÚV. Handritin að stuttmyndunum þremur, Fimmhundruðkallinn, Dularfulla hálsmenið, Bókrollan og stuldurinn á hálsfestinni, voru valin í handritasamkeppni Sagna og eru höfundarnir á aldrinum 9-12 ára.

Tíminn stöðvast á afmælisdegi Emblu og vinaleg geimvera rænir henni og bróður hennar því að hún þarf hjálp þeirra til að koma tímanum aftur í gang.

Handrit: Bryndís María Jónsdóttir

Leikstjórn : Hekla Egils

Aðalhlutverk: Bryndís María Jónsdóttir, Friðrik Bjarni Jónsson, María Carmela Torrini

Var aðgengilegt til 11. mars 2024.
Lengd: 8 mín.
e
Endursýnt.
Dagskrárliður er textaður.
,