11:20
Kastljós
Forsætisráðherra um hatursorðræðu og verkföll, sýning í Gerðarsafni
Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Sigríður Dögg Auðunsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Ný könnun sýnir að vantrú Íslendinga á stjórnkerfi og stofnunum er mikil og umburðarlyndi gagnvart ólíkum skoðunum er lítið. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra ræddi um könnunina, en einnig stöðuna á íslenskum vinnumarkaði, orðræðuna í verkalýðsbaráttunni og mögulega aðkomu stjórnvalda að verkföllum.

Að rekja brot er ný sýning í Gerðarsafni þar sem sex listamenn fjalla um uppruna sinn á ólíkan hátt. Sýningin fjallar um nýlendu og kynþátta ofbeldis, síðan líka um sjálfsmynd og okkar flókna samband og tengingu við uppruna og arfleið. Síðast en ekki síst um efniskennd og hvernig efniskennd tengist listferli listamannana

Rætt við Arnar Björnsson fréttamanna um stöðu samningaviðræða Eflingar og Samtaka atvinnulífsins í Karphúsinu.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 21 mín.
e
Endursýnt.
Dagskrárliður er textaður.
,