10:25
Hvað getum við gert?
Á að banna leit að olíu og gasi?
Hvað getum við gert?

Sjálfstætt framhald þáttanna Hvað höfum við gert? Í þessum stuttu, hnitmiðuðu þáttum er fjallað um fjölbreyttar lausnir við loftslagsvandanum. Lausnirnar eru ólíkar, en eiga það allar sameiginlegt að gera lífið á jörðinni enn betra. Umsjón: Sævar Helgi Bragason. Framleiðandi: Sagafilm.

Kosningar 2021. Það eru skiptar skoðanir um réttmæti þess að leyfa olíu- og gasleit á íslensku efnahagssvæði og mikið ber í milli. Fulltrúar flokkanna lýsa afstöðu sinni til spurningarinnar um hvort þeir muni beita sér fyrir banni við olíu- og gasleit og Sævar Helgi rýnir í svörin með Stefáni Gíslasyni umhverfisstjórnunarfræðingi.

Var aðgengilegt til 30. september 2022.
Lengd: 9 mín.
e
Endursýnt.
Dagskrárliður er textaður.
,