15:00
Popp- og rokksaga Íslands
Kjölfar blómabyltingarinnar
Popp- og rokksaga Íslands

Einstök heimildarþáttaröð þar sem farið yfir sögu og þróun rokk- og popptónlistar á Íslandi. Í þáttunum hittum við söngvara, lagahöfunda, upptökustjóra og aðra sem hafa sett svip sinn á blómlegt tónlistarlíf Íslendinga í gegnum tíðina. Dagskrárgerð: Örn Marinó Arnarson og Þorkell Harðarson í samvinnu við Dr. Gunna.

Í þessum þætti er fjallað um fyrsta hljóðver landsins og tónleika Stranglers 1978 sem opnuðu auga margra sem stóðu fyrir pönk-rokki nokkrum árum síðar. Á þessum tíma voru Stuðmenn, Spilverk þjóðanna, Megas, Mannakorn, Vilhjálmur Vilhjálmsson, EIK, Hinn íslenski Þursaflokkur og fleiri sveitir áberandi. Dagskrárgerð: Örn Marínó Arnarson og Þorkell Harðarson í samvinnu við Dr. Gunna.

Var aðgengilegt til 27. júlí 2021.
Lengd: 59 mín.
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi.
e
Endursýnt.
Dagskrárliður er textaður.
Engin dagskrá.
,