10:10
Vikan með Gísla Marteini
05.02.2021
Vikan með Gísla Marteini

Gísli Marteinn tekur á móti góðum gestum á föstudagskvöldum í vetur og fer með þeim yfir helstu atburði vikunnar í stjórnmálum, menningu og mannlífi. Persónur og leikendur koma í spjall og brakandi fersk tónlistaratriði koma landsmönnum í helgarstemninguna. Stjórn útsendingar: Ragnar Eyþórsson.

Gestir þáttarins eru rithöfundurinn Einar Kárason og fjölmiðlafólkið Elín Hirst og Snæbjörn Ragnarsson.

Gísli Marteinn fór yfir Fréttir Vikunnar og Berglind Festival hitti nokkrar af vinsælustu hlaðvarpsstjörnum þjóðarinnar.

Teitur Magnússon lokaði þættinum með laginu Líft í mars?

Var aðgengilegt til 06. febrúar 2022.
Lengd: 45 mín.
e
Endursýnt.
Engin dagskrá.
,