Dagskrárliður er ekki aðgengilegur lengur

Birt þann 22. nóvember 2015
Aðgengilegt á vef til 22. desember 2015

Paradísarheimt (1 af 3)

Ein af perlum Halldórs Laxness. Kvikmynd sem frumsýnd var 1980 bæði á Íslandi og í Svíþjóð. Myndin er sýnd í þremur hlutum og í henni segir frá Steinari Steinssyni, bónda í Hlíðum undir Steinahlíðum. Hann hverfur frá búi sínu og fjölskyldu til að lifa meðal mormóna í Utah í Bandaríkjunum þar sem hann telur sig hafa fundið fyrirheitna landið, hinn endanlega sannleika.
Aðalhlutverk: Helgi Skúlason, Gunnar Eyjólfsson, Róbert Arnfinnsson, Jón Laxdal og Helga Bachmann. Leikstjóri: Rolf Hädrich.