Dagskrárliður er ekki aðgengilegur lengur

Birt þann 17. júlí 2016
Aðgengilegt á vef til 11. október 2016

Íslendingar - Jóhannes S. Kjarval

Í menningar- og listasögu þjóðarinnar skipar Jóhannes S. Kjarval sérstakan sess. Hann málaði ævintýrin sem leynast í landslaginu og kenndi þjóðinni að sjá náttúru landsins á nýjan hátt. Hann dró líka upp myndir af fólki með einstæðum hætti og málaði verk af táknrænum toga. Dagskrárefnið er úr safni Sjónvarpsins. Umsjón og dagskrárgerð: Andrés Indriðason.