Dagskrárliður er ekki aðgengilegur lengur

Birt þann 5. október 2017
Aðgengilegt á vef til 3. janúar 2018

Sinfóníutónleikar: LA/Reykjavík

Bein útsending frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Eldborgarsal Hörpu. Á efnisskrá: Sálmasinfónía eftir Igor Stravinskíj. Scheherazade.2 eftir John Adams. Einleikari: Leila Josefowicz. Kór: Hamrahlíðarkórarnir. Kórstjóri: Þorgerður Ingólfsdóttir. Stjórnandi: Daníel Bjarnason. Kynnir: Elísabet Indra Ragnarsdóttir.